GJAFAPAKKI - Umhirða & Vegan
GJAFAPAKKI - Umhirða & Vegan
Snyrtivara.is

GJAFAPAKKI - Umhirða & Vegan

Upprunalega verð 7.050 kr Útsöluverð 8.296 kr Verð á stykki per
verð með virðisaukaskatti

Inniheldur:

KAFFI & PIPARMYNTU LÍKAMSSKRÚBBUR

Skrúbburinn er með sjávarsalti, tröllatré (eucalyptus) og kókoshnetuolíu.

Hreinsar og skilur húðina eftir mýkri, sléttari og endurnærðri.

 

CHAI SÁPUSTYKKI MEÐ KANIL & ENGIFER

Mild sápa sem er bæði hreinsandi og endurnærandi. Sápustykkið inniheldur blöndu af bleikum leir, lífrænum kanil og engiferolíu. Vinnur gegn roða og ertingu um leið og sápan endurnærir húðina.

Endurnýtt, endurunnið, endurelskað: Þessi sápa er gerð úr leifum af Chai kryddum sem annars hefðu farið til spillis. 

Hentar bæði fyrir líkama og andlit.

100% vottað náttúrulegt, vegan, laust við pálmolíu, sjálfbær framleiðsla og cruelty-free.

 

TÚBUKREISTARI

Kreistu út alla síðustu dropana úr túpinni með þessum snilldar lykli.

Virkar vel með líkams- og andlitsskrúbba túbunum frá Upcircle.

Hægt að nota aftur og aftur og flott að nota á tannkremstúbur t.d. líka.

Lykill framleiddur úr málmi og 100% plastlaust.

  

UPCIRCLE SNYRTITASKA

Æðisleg snyrtitaska sem passar t.d. vel fyrir líkamsskrúbb túburnar.
 
Tilvalin fyrir ferðalög.

100% Fairtrade bómull.

 

ALLIR GJAFAPAKKAR KOMA Í HVÍTRI ÖSKJU MEÐ GJAFABORÐA


Deila þessari vöru