Um vörumerkin okkar

 
Stærsti innblástur ZEW for men er náttúran. Það er frá náttúrunni sem við fáum bestu og öflugustu virku innihaldsefnin eins og kol og svart chaga. Að sjá um plánetuna og villta náttúru er forgangsverkefni ZEW for men. Grundvallaratriði og meginreglur ZEW for men eru hollusta við gæði og einfaldleika, ást til náttúrunnar og ástríða fyrir ævintýrum.
ZEW for men býður uppá tvær náttúrulegar línur af snyrtivörum fyrir menn.
- Charcoal línan sem inniheldur hreinsivörur með virk kol.
- Black chaga línan sem inniheldur umhirðuvörur úr svarta chaga sveppnum. 
______________________________________________________
Dr. Paw Paw var stofnað árið 2013 af hjónunum Johnny og Pauline.
Þau leggja áherslu á að framleiða vörur sem hægt er að nota á marga vegu, eru vegan og cruelty-free og á góðu verði. 
Vörurnar frá Dr. Paw Paw eru vegan og cruelty-free
(7 í 1 hárspreyið er aðeins cruelty-free).
______________________________________________________
Viva la Diva er sænskt snyrtivörumerki sem hefur notið mikilla vinsælda í Svíþjóð frá því um aldamótin.
Merkið er mikið notað af förðunarmeisturum á norðurlöndunum.
Allar vörur frá Viva la Diva eru 
Vörurnar eru ekki prófaðar á dýrum.
______________________________________________________

 

UpCircle var stofnað í Bretlandi árið 2015. Þá kom upp sú hugmynd að nýta kaffikorginn frá kaffihúsum London til að búa til gæða húðvörur.

UpCircle byrjaði á samvinnu við eitt kaffihús en í dag eru þau orðin 200.

Allar vörurnar eru vegan og cruelty-free og allar pappapakkningar eru gerðar úr endurunnum kaffimálum.

UpCircle leggur áherslu á mikil gæði og náttúrulegar vörur sem eru allar:

______________________________________________________
SKIN ACADEMY er breskt vörumerki sem sérhæfir sig í ýmis konar húðvörum. 
Úrvalið er mikið fyrir allar húðgerðir og aldur. Mikil rannsóknarvinna fer fram innan fyrirtækisins til að tryggja sem besta útkomu fyrir hverja húðgerð fyrir sig.
 
______________________________________________________
Face Facts er breskt merki sem býður upp á margar vörulínur sem henta mismunandi húðgerðum.
Maskar, dagkrem, augnkrem, skrúbbar, tóner, næturkrem og allt sem þú þarft til að sinna húðinni vel.
.
______________________________________________________

Glam of Sweden er skemmtilegt merki með mikið úrval af förðunarvörum. Það var stofnað í Svíþjóð árið 2015 og hefur verið í miklum vexti í t.d. Svíþjóð, Noregi, Hollandi og í sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Einfalt og sniðugt - allar vörur á sama verði 499,- kr!

Kíktu á vörurnar frá Glam of Sweden á Nammibarnum okkar.