GJAFAPAKKI - Hárið & Skeggið
Snyrtivara.is

GJAFAPAKKI - Hárið & Skeggið

Upprunalega verð 8.150 kr Útsöluverð 9.597 kr Verð á stykki per
verð með virðisaukaskatti

Gjafapakkinn inniheldur:

 

- Hair Pomade with charcoal

- Skeggnæring - Ginger & Cinnamon

- Hársápa með kolum

 

 ALLIR GJAFAPAKKAR FRÁ ZEW FOR MEN KOMA Í GJAFAPOKA

 

Hair Pomade with Charcoal:

- miðlungshald
- léttur glans
- 100 ml

Skeggnæring - Ginger & Cinnamon:

- kemur í veg fyrir ofþurrkun
- gefur skegginu góðan raka og gljáa
- 80 ml

Hársápa með kolum:

- hreinsar og endurnærir
- hentar fyrir allar tegundir af hári
- 85 ml

Náttúruleg hársápa með kolum frá norðurhluta Karpata. Kolið hefur afeitrandi, hreinsandi og bakteríudrepandi eiginleika. Shea mjörið í sápunni styrkir hárið. Nærandi Aloe Vera er andoxunarefni sem tryggir endurnýjun og vörn fyrir hárið. Hyaluronic sýran gefur mikinn raka í hárið og hársvörðinn.


Deila þessari vöru