Snyrtivara.is
GJAFAPAKKI - The Bold
Upprunalega verð
5.097 kr
verð með virðisaukaskatti
Inniheldur:
25 ml Ultimate Red
25 ml Hot Pink
25 ml Outreagous Orange
Frábært 25 ml balm fyrir varir, húð, hár og neglur sem veitir góðan raka og næringu þökk sé magnaðri þrenningu: PawPaw-ávextinum, aloe vera og ólífuolíu, sem næra og sefa og veita húðinni samstundis drjúgan og endingargóðan raka.
Lyktarlaus.
Vegan og cruelty-free vara sem samþykkt er af PETA.
ALLIR GJAFAPAKKAR KOMA Í HVÍTRI ÖSKJU MEÐ GJAFABORÐA