GJAFAPAKKI - Umhverfisvænn
GJAFAPAKKI - Umhverfisvænn
Snyrtivara.is

GJAFAPAKKI - Umhverfisvænn

Upprunalega verð 7.450 kr Útsöluverð 8.797 kr Verð á stykki per
verð með virðisaukaskatti

Umhverfisvæni gjafapakkinn inniheldur:

- Rakvél sem er nýjasta viðbótin frá Upcircle.

- Chai sápustykki með Fennel & Kardimommu

- Strigapoka frá Upcircle

 

Rakvélin

Unisex og hentar fyrir andlit og líkama.

Framleitt úr króm - 100% plastlaust.

2 rakvélablöð innifalin í pakkanum.

Ekki beita þrýstingi þegar þú notar rakvélina - haltu í handfangið og láttu þyngd rakvélarhöfuðsins renna yfir húðina.

 

Sápan

Mild sápa sem hreinsar, mýkir og gefur raka. Grænn leir dregur skaðleg efni úr svitaholum sem hjálpar til við acne og bólum á meðan sheasmjörið er rakagefandi og mýkir húðina með fínmöluðum Chai kryddum.

Endurnýtt, endurunnið, endurelskað: Þessi sápa er gerð úr leifum af Chai kryddum sem annars hefðu farið til spillis.

Hentar bæði fyrir líkama og andlit.

100% vottað náttúrulegt, vegan, laust við pálmolíu og allt plast, sjálfbær framleiðsla og cruelty-free.

 

ALLIR GJAFAPAKKAR KOMA Í HVÍTRI ÖSKJU MEÐ GJAFABORÐA


Deila þessari vöru