Þrjú saman - Ávaxtasteinar
Þrjú saman - Ávaxtasteinar
Þrjú saman - Ávaxtasteinar
Þrjú saman - Ávaxtasteinar
Þrjú saman - Ávaxtasteinar
UPCIRCLE

Þrjú saman - Ávaxtasteinar

Upprunalega verð 11.997 kr 0 kr Verð á stykki per
verð með virðisaukaskatti

Inniheldur:

- Hreinsandi andlitskrem úr apríkósusteinum

- Andlitsmaska úr ólífusteinum

Andlitskrem úr arganskeljum

100% vegan, sjálfbært og cruelty-free.

 

Hreinsandi andlitskrem úr apríkósusteinum

Hreinsikrem til hversdagsnota. Hreinsar á mildan máta farða, mengun og óhreinindi. Hreinsikremið er djúphreinsandi, róandi og rakagefandi.

Þetta hreinsikrem er gert úr fínmöluðu púðri unnu úr apríkósusteinum sem annars hefði verið hent. Púðrið er náttúruleg aukaafurð apríkósuolíuiðnaðarins og er bæði rík af andoxunarefnum og E vítamíni.

Kremið hentar öllum húðgerðum. Púðrið úr apríkósusteinunum er blandað húðróandi sólberjafræum, bláum daggarsmala og sjótoppaolíu.

 

Andlitsmaski úr ólífusteinum

Mildur afeitrandi andlitsmaski. Vinnur gegn fílapenslum, minnkar svitaholur og kemur í veg fyrir útbrot. Skilur húðina eftir hreina, endurnærða og í jafnvægi.

Þessi andlitsmaski er búinn til úr fínmöluðu púðri úr ólífusteinum sem annars hefði verið hent. Púðrið er náttúruleg aukaafurð ólífuolíuiðnaðarins og býr yfir öflugum bólgueyðandi áhrifum.

Þessi hreinsandi maski hentar öllum húðgerðum. Ólífuduftið er blandað með endurnýjandi hvítum kaolin leir, kókoshnetupúðri og baobab olíu.

 

Andlitskrem úr arganskeljum

Djúpnærandi og rakagefandi andlitskrem sem léttir á húðinni og dregst hratt í hana.

Þetta andlitskrem er gert úr fínmöluðu púðri argan skelja sem annars hefði verið hent. Púðrið er náttúruleg aukaafurð arganolíuiðnaðarins og er ríkt af andoxunarefnum og E vítamíni.

Rakakremið hentar öllum húðgerðum. Arganskeljapúðrið er blandað með húðróandi kakósmjöri, aloe vera og blóðappelsínu.


    Deila þessari vöru